Login  | Register
Lyric Posting Community「PetitLyrics」

TOP > Lyrics > Dýrð í Dauðaþögn
Dýrð í Dauðaþögn

Artist:Ásgeir  Album:In The Silence (Deluxe)  Composer:Asgeir Einarsson & Júlíus Róbertsson 

  • Bookmark this page
Tak mína hönd, lítum um öxl leysum bönd Frá myrkri martröð sem draugar vagg' og Velta, lengra, lægra, oft vilja daginn svelta Stór, agnarögn, oft er dýrð í dauðaþögn Í miðjum draumi sem heitum höndum vefur, lengra Hærra á loft nýjan dag upphefur Finnum hvernig hugur fer, frammúr sjálfum sér Og allt sem verður, sem var og sem er Núna Knúið á dyr,


Posted By: TTR
Number of PetitLyrics Plays:0

日本語English

Terms of UsePrivacy PolicyLicensing InformationOperating CompanyContact UsHelp
© 2024 SyncPower Corporation


Page
Top